Nebraska veitingastaður

Veitingastaður Nebraska hefur á skömmum tíma skipað sig í sessi með betri veitingastöðum landsins. Við leggjum áherslu á vandaðan og áhugaverðan mat á sanngjörnu verði ásamt sterku vínúrvali í notalegu umhverfi. Matseðli Nebraska mætti ​​best lýsa sem suður evrópskri matargerð blandað við nýjar skandinavískar áherslur — þó matargerðin sé engum hömlum bundin hvað áhrif hafa á.


Matseðlar

Matseðill okkar skiptist í þrjá seðla; hádegisseðil frá 12:00-14:00, kvöldseðil frá 18:00-22:00 og smáréttaaðil sem hægt er að panta allan daginn.

Um helmingur matseðla okkar helst óbreyttur þar sem okkar klassískustu réttir eru alltaf. Hinn helmingur seðilsins breytist reglulega þar sem nýir réttir koma inn og aðrir þetta út. Með þessu getum við boðið viðskiptavinum okkar að ganga að vissum réttu og einnig prófað reglulega eitthvað nýtt.

Veisluþjónusta

Nebraska býður upp á úrvals veisluþjónustu þar sem hægt er að panta fallega bakka með glæsilegu úrvali af pinnamat fyrir allar stærðir af veislum.
Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafa samband í síma eða tölvupósti:

s. 431-3131
info@nebraska.is


Einkasamkvæmi

Hægt er að leigja staðinn fyrir einkasamkvæmi alla daga vikunnar, hvort sem kaupa á af matseðli, standandi hlaðborð (pinnamat) eða bara drykki. Pláss er fyrir um 60 manns í sæti. Gott hljóðkerfi er á staðnum ásamt myndvarpa og tjaldi.
Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafið samband í síma eða tölvupósti:

s. 431-3131
info@nebraska.is