Einkasamkvæmi
Hægt er að leigja staðinn fyrir einkasamkvæmi alla daga vikunnar, hvort sem kaupa á af matseðli, standandi hlaðborð (pinnamat) eða bara drykki. Pláss er fyrir um 60 manns í sæti. Gott hljóðkerfi er á staðnum.
Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafið samband í síma eða tölvupósti:
s. 431-3131
restaurant@nebraska.is