Veisluþjónusta

Nebraska býður upp á úrvals veisluþjónustu þar sem hægt er að panta fallega bakka með glæsilegu úrvali af pinnamat fyrir allar stærðir af veislum (lágmark 8 manns eða 80-100 bitar).

Við bjóðum upp á þrjá pakka sem sjá má hér að neðan:

SAINT-JULIEN — PAKKI 1

 • Flatbrauð og Babaganoush
 • Marineraður ólífur
 • Bruschettur 
 • Schnitzel og Coleslaw
 • Sikileyskar rækjur
 • Brownies
 Verð: 3.750 kr.- (á mann)
*8-10 bitar/einingar á mann.

SAINT-ÉTIENNE — PAKKI 2

 • Heimagert brauð og smurefni
 • Marineraður Ólífur
 • Schnitzel og Coleslaw
 • Bruschettur
 • Sikileyskar rækjur
 • Arancini
 • Charcuterie, blanda af ostum og skinkum
 • Makkarónur og Brownies 
Verð: 4.350 kr.- (verð á mann)
*8-10 bitar/einingar á mann.

SAINT-SATIN — PAKKI 3

 • Heimagert brauð og smurefni
 • Marineraðar Ólífur
 • Schnitzel og sveppa duxelles 
 • Bruschettur
 • Kjötbollur í Arrabiata sósu
 • Reyktar nauta krókettur
 • Andarillet
 • Sikileyskar rækjur
 • Djúpsteikt villisveppa Arancini
 • Charcuterie, blanda af ostum og skinkum.
 • Makkarónur og Brownies
Verð: 4.750 kr.- (á mann)
*8-10 bitar/einingar á mann.

 

Ef þú vilt panta fleiri eða færri en 8-10 bita per mann má stjórna því með því að panta pakka fyrir fleiri eða færri einstaklinga.

Fyrir pantanir eða frekari upplýsingar má hringja eða senda tölvupóst:
s. 431-3131

veislur@nebraska.is