Veisluþjónusta

Nebraska býður upp á úrvals veisluþjónustu þar sem hægt er að panta fallega bakka með glæsilegu úrvali af pinnamat fyrir allar stærðir af veislum(að lágmarki 8 manns).

 

SAINT-JULIEN - PAKKI1

Brauð og smyrjur, Marineraðar ólifur, Snittur Schnitzel og hrásalat, Djúpsteiktar Rækjur og Brownies.

- 8-10 einingar per mann. 3.600k per mann.

 

SAINT-ETIENNE - PAKKI 2

Brauð og smyrjur, Marineradar olifur, Snittur Schnitzel og hrásalat, Djúpsteiktar Rækjur, Aranchini, Skurðerí, Makkarónur og Brownies,

- 8-10 einingar per mann 4.100kr per mann.

 

SAINT-SATIN - PAKKI 3

Brauð og smyrjur, Laufabrauð með grafinni gæs og geitaost, Smurbrauð með nautatungu, Kjötbollur í brúnni sósu, Skurðerí, Nautakrókettur,  Makkarónur og brownies, Aranchini, Reykt ýsa með rúgbrauði, Schnitzel, hrásalat og appelsínu teriyaki og Ólífur.

- 8-10 einingar per mann. 5.600kr per mann.

 

Fyrir frekari upplýsingar eða pantanir hafðu samband í síma eða tölvupósti:
s. 431-3131
veislur@nebraska.is